Dreifnám

FÍV býður upp á dreifnám í húsasmíði, grunnnámi rafiðna og á sjúkraliðabraut.

Námið er skipulagt sem fjarnám með staðbundnum lotum. Námið er verkefnadrifið, námshraði einstaklingsbundinn og hentar því vel með vinnu.