Skólareglur

  • Nemendur mæta ávallt á réttum tíma í skólann
  • Nemendum ber að tilkynna allar fjarvistir
  • Nemendur skulu temja sér góða umgengni í skólanum og prúðmannlega framkomu í samskiptum sínum við aðra nemendur, kennara og annað starfsfólk skólans.
  • Í kennslustundum skulu nemendur virða þær reglur sem kennarar setja.
  • Neysla vímuefna er bönnuð.
  • Skólameistari og skólaráð fjalla um brot á reglum þessum og ákveða viðurlög.