Áfangar í boði vor 2018

Áfangi Heiti áfanga
CNC1036 Tölvustýrðar vélar -TÆKN3TV05
DANS2TL05  Danska
EÐLI2AV05 Afl- og varmafræði
EFM1024 Efnisfræði málmiðna
EFNA2ES05  Efnaorka
ENSK2EB05 Enski boltinn
ENSK2LM05 Málnotkun og tjáning
ENSK2TM05 Enska
ENSK3MB05  Bókmenntir og menning enskumælandi landa
ENSK3UH05 Undirbúningur fyrir háskólanám
FAB2IN02 Hönnun í Inkscape
FABL2FL05 Tölvuteikniforrit
FÉLA2KA05 Kenningar og aðferðafræði
FÉLA3AB05 Afbrotafræði
FÉLV1IF05 Inngangur að félagsvísindum
FJÁR1FD05 Fjármálalæsi daglegs lífs
HEIL1HH02 Heilsuefling
HEIM2AA05 Inngangur að heimspeki.
HJÚK3LO03 Hjúkrun Lokaverkefni- fjarnám
HJÚK3ÖH05 Hjúkrun fullorðinna 3-fjarnám
ÍSLE1SS02 Stafsetning og greinamerkjasetning
ÍSLE2RL05 Ritun og tjáning
ÍSLE2RM05  Málnotkun og íslensk málsaga
ÍSLE3FS05 Skapandi skrif
ÍSLE3NB05 Bókmenntir á 20. og 21. öld
ÍÞAA Íþróttaakademía
ÍÞRÓ1HR02 Jóga
ÍÞRÓ1LH01  Lífsstíll og heilsa
LANF3ÍS05 Landafræði
LÍFF2EF05 Erfðafræði
LÍFF2LE05 Lífeðlisfræði
LÍFS1LÆ05 Menningarlæsi
LÍFS1SB05 Sjálfbærni
LKN1012 Útskrift-fyrir útskriftarnemendur
LOKA3VE03 Sjálfstætt verkefni
LSTR2ME05 Listir
MENT2ST02 Mentor verkefni- samfélagsleg verkefni valin í samráði við nemenda.
MLS2024 Málmsmíði
NÁTT1UN05 Undirbúningur að náttúruvísindum
NOPL2TU01 Ferðamálafræði- samstarfsverkefni (áfanginn er fullbókaður.)
NÝSK2HA05 Nýsköpun
PRJH1UF05 Prjón og hekl grunnatriði
RAF1036 Rafmagnsfræði- 1 áfangi
RÚSS1AA05 Rússneska- undirstöðuatriði tungumálsins
RÖK1024 Rökrásir
SAGA1MF05 Mannkynssaga til 1800
SAGA2ÁN05 Átjanda öld til nútímans
SAGA3MS05 Menningarsaga 
SAGA3VM05 Vestmannaeyjasaga
SÁL3SM05 Afbrigðasálfræði og streita 
SÁLF2ÞS05 Þroskasálfræði-fjarnám
SIÐF2SF05 Siðfræði heilbrigðisstétta-fjarnám
SJR1024 Sjóréttur
SJÚK2MS05 Sjúkdómafræði-fjarnám
SKYN2HJ02 Skyndihjálp-helgarnámskeið
SPÆN1LT03 Spænska 3
SPÆN1UT05 Spænska 1. Undirstöðuatriði tungumálsins
SSD1012 Skapandi störf
STJÓ3ST05 Stjórnmálafræði
STÝ1024 Stýritækni
STÆR1AJ05 Algebra og jöfnur
STÆR2FF05 Föll og ferlar
STÆR2HH05 Hlutföll og hornaföll
STÆR2LÆ05 Líkindafræði og fjármálalæsi
STÆR3HR05 Heildun og runur/raðir
STÆR3TF05 Ályktunartölfræði
SÝKL2SS05 Sýklafræði-fjarnám
UMSJ1SN01 Skólinn og námið
UPPE2AL05 Almenn uppeldisfræði
VINN3ÖH08 Verknám öldrunarhjúkrun
VST2048 Vélstjórn 2
VÖK102 Vökvatækni
ÞÝSK1UT05 Þýska. 1 áfangi.  Undirstöðuatriði.