- Rússneska

Einingafjöldi: 5
Þrep: 0
Þar sem þetta er byrjunaráfangi, er megináhersla lögð á að nemendur tileinki sér undirstöðuatriði tungumálsins: Strax frá upphafi eru nemendur þjálfaðir í lesskilningi ásamt samskiptaþáttunum tali, hlustun og ritun. Áhersla er lögð á réttan framburð, uppbyggingu orðaforða og að þjálfa grunnatriði málfræðinnar. Til að þjálfa þessi atriði er hægt að taka mið af eftirfarandi: Kynningu á sjálfum sér og öðrum, að heilsa og kveðja, fjölskylda og fjölskyldutengsl, aldur , búseta, starf, þjóðerni, lönd og tungumál. Hús og híbýli, lýsingar á fólki, póstkort og bréf, tölur, dagar, mánuðir, árstíðir og veður. Tómstundir og áhugamál, að líka/mislíka, að mæla sér mót, klukka og tímasetningar Rússneska er eitt af útbreiddustu tungumálum veraldar og hafa um 150 milljónir manna rússnesku að móðurmáli. Kunnátta í rússnesku er mikilvæg fyrir pólitísk, efnahagsleg og ekki síst menningarleg samskipti við Rússland, löndin sem áður tilheyrðu Sovétríkjunum og Austur-Evrópu. Í þessum áfanga er

Þekkingarviðmið

  • einföldum fyrirmælum og helstu kveðjum og kurteisisávörpum
  • einföldum samtölum
  • einföldum texta

Leikniviðmið

  • gera sig skiljanlegan um einföld atriði
  • geti spurt og svarað einföldum spurningum
  • geti skrifað einfaldann texta
  • geti lesið einfaldann texta

Hæfnisviðmið

  • taka þátt í einföldum umræðum
  • hafa skilning á rússneskum samtíma og getu til að dýpka hann frekar
  • eru búnir undir frekara nám í rússnesku
Nánari upplýsingar á námskrá.is