Skólanámskrá

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum  er framhaldsskóli sem starfar samkvæmt Aðalnámskrá framhaldsskólaframhaldsskólalögum og öðrum lögum og reglugerðum sem snerta skólastarf á framhaldsskólastigi. Skólinn hefur að leiðarljósi þá grunnþætti menntunar sem tilteknir eru í Aðalnámskrá framhaldsskóla: Læsi, sjálfbærni, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti, heilbrigði og velferð ásamt sköpun

 

 

Síðast uppfært 06.09.2021