Nýtt efni á bókasafni

Nýtt efni á bókasafni 2021 júní -desember

Tímarit:

Börn með krabbamein 
Saga
Sjávarafl
Sjúkraliðinn
Skírnir
Skólavarðan
Tímarit Máls og menningar
Bækur:
Sigurverkið / Arnaldur Indriðason. (2021)
Spænska veikin / Gunnar Þór Bjarnason. (2020)
Merking / Fríða Ísberg. (2021)
Boðaföll : nýjar nálganir í sjáfsvígsforvörnum  / Agla Hjörvarsdóttir ofl. (2021)
Saga netagerðar á Íslandi / Sigurgeir Guðjónsson. (2021)
Hinir útvöldu sagan af því þegar Ísland var sjálfstætt ríki árið 1918 / Gunnar Þór Bjarnason. (2018)
Frjálst og  fullvalda ríki : Ísland 1918-2018 (2018)
Konur sem kjósa : aldar_saga / Erla Hulda Halldórsdóttir ofl. (2020)
Styttri : komdu meira í verk á skemmri tíma / Alex Soojung-Kim Pang. (2021)
Ró  / Eva Rún Þorgeirsdóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir. (2019)
Nóra / Birta Þrastardóttir. (2020)
Hvíti björninn og litli maurinn / José Federico Barcelona. (2020)
Vigdís : bókin um fyrsta konuforsetann / Rán Flygenring. (2019)
Vargöld : önnur bók (2019)
Sundkýrin Sæunn / Eyþór Jónsson og Freydís Kristjánsdóttir. (2020)
Sjáðu : myndavers fyrir börn / Áslaug Jónsdóttir. (2020)
Sipp, Sippsippanipp og Sippsippanippsippsúrumsipp : systurnar sem ætluðu sko ekki að giftast prinsum / Blær Guðmundsdóttir. (2019)
Hestar / Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring. (2020)
Egill spámaður / Lani Yamamoto. (2019)
Loftstýringar : kennslubók og verkefni. (2021)
Að hugleiða framtíðir / Katie King ofl. (2021)
Fyrstu skref í fjármálum : grunnatriði í fjármálum einstaklinga /Gunnar Baldvinsson. (2020)
Eðlisfræði fyrir byrjendur / Vilhelm Sigurðsson. (2019)
Keynote : advanced students book / Lewis Lansford ofl. (2019)
Knockout : first certificate : students book / Peter May. (1999)
Farsæl skref í fjármálum / Gunnar Baldvinsson. (2020)
Kælitækni 1 og 2 : tilraunaútgáfa / Hlöðver Eggertsson. (2021)
Samfélagshjúkrun / Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir. (2021)