Velkomin á vef FIV
Búðin er opin í frímínútum, veljum hollt og gott.
Veljum FÍV.
Við erum stolt að segja frá því að Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum er formlega orðinn UNESCO skóli og hefur fengið leyfi til að nota merki UNESCO skóla sem gæðastimpil á því góða starfi sem unnið er í skólanum.
Stundaskrár nemenda fyrir vorönn 2023 verða birtar miðvikudaginn 4. janúar og í kjölfarið hefjast töflubreytingar. Þær eru eingöngu rafrænar og sótt er um á Innu.
Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 5.janúar.
Hlökkum til að sjá ykkur