Velkomin á vef FIV
Innritun fyrir nám á vorönn 2024 verður dagana 1.-30. nóvember. Sótt er um á vef Menntamálastofnunar
Keppnin hefst 29. janúar og stendur fram til 6. mars.
Keppt verður í eftirfarandi leikjum:
Counter-Strike 2 – Fimm manna teymi
Rocket League – Þriggja manna teymi (Cross-play í RL er leyfilegt, keppendur ráða hvort þau spili á PC eða PlayStation)
Valorant – Fimm manna teymi
Áhugasamir senda tölvupóst (Nafn + netfang + símanúmer) á skrifstofu skólans - skrifstofa@fiv.is
Hvetjum einstaklinga af öllum kynjum að taka þátt
Opið er fyrir umsóknir fyrir sjúkraliðanám á vorönn 2024 við FÍV. Námið er utan dagskóla og sameinar kosti fjar- og dreifnáms. Sótt er um námið á mms.is