Átt þú rétt á barnalífeyri eða framlagi vegna náms?

Þú gætir átt rétt á barnalífeyri vegna náms ef : 

  • Þú ert ófeðruð/ófeðraður 
  • foreldri er lífeyrisþegi hjá TR
  • foreldri er efnlaust (byggt á úrskurði sýslumanns) 
  • annað foreldri er látið 

Framlag vegna náms - skílyrði : 

  • Meðlagsskylt foreldri þarf að fá úrskurð um menntunarframlag frá sýslumanni 

Sótt er um á síðum á tr.is