Fimmvörðuháls

Miðvikudaginn 11. september gekk þessi glæsilegi hópur nemenda og  kennara skólans auk þriggja annarra yfir Fimmvörðuháls.  Hópurinn fékk allar tegundir af veðri en allir voru sáttir að ferð lokinni. Fleiri myndir  eru inni á  Fésbókarsíðu FÍV.