Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum stofnun ársins 2022

Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2022 á hátíð þess fyrr í dag en titlana Stofnun ársins hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr í þeim þáttum sem könnun Sameykis náði yfir að mati starfsmanna þeirra

Slóð á grein sem birtist í Tígli 17.febrúar 2023