Gengið á Dalfjall

Í morgun var síðasta æfing vetrarins í Akademíu ÍBV og FÍV. Að því tilefni var ákveðið að nýta tækifærin sem náttúran hérna í Eyjum bíður upp á og gengið var á topp Dalfjalls. Öflugt ungt fólk sem fer fyrr á fætur en margir jafnaldrar þeirra og æfa áður en þau mæta í skólann.