Rannsókn á litarefnum í matvælum

Á náttúruvísindalínu við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum velja nemendur sér valáfanga samhliða skyldunni. Á vorönn 2023 stendur áfanginn Verkefnalíffræði, LÍFF3VL05, nemendum til boða. Áfanginn er á 3. hæfniþrepi sem þýðir að enn meiri kröfur eru gerðar til nemenda um sjálfstæð vinnubrögð, bæði í ræðu og riti og við verklegar æfingar.

Hér er slóð á greinina sem birtist í Tígli 26.mars 2023