Sjúkraliðanám vorönn 2024

Opið er fyrir umsóknir um sjúkraliðanám á vorönn 2024. Námið er utan dagskóla og sameinar kosti fjar- og dreifnáms.