Skólabyrjun

Nýtt skólaár að hefjast
Nýtt skólaár að hefjast

Skólinn verður settur míðvikudaginn 17. ágúst klukkan 13:00 í sal skólans.
Vinnustofur nýnema hefjast strax að lokinni setningu.
Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu fimmtudaginn 18. ágúst. (Nemendur sem greitt hafa innritunargjöld geta nálgast töflurnar sínar á Innu mánudaginn 15.08.2016).

Skóladagatal Framhaldsskólans er í Innu.