Skrifstofa skólans opnar mánudaginn 15. ágúst og geta nemendur þá nálgast stundatöflur rafrænt á Innu.Töflubreytingar eru rafrænar en hægt verður að fá aðstoð upp í skóla.