Styrkur til náms í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi

Meðfylgjandi er slóð á auglýsingu um styrk til náms í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi sem ráðuneytið veitir árlega einum nemanda á aldrinum 16-18 ára.

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/auglysingar/auglysing/2020/01/29/Nam-i-althjodlegum-menntaskola-i-Noregi-/