Tinna Mjöll Fulltrúi FÍV í Íslandsmóti iðn- og verkgreina

Íslandsmóts iðn- og verkgreina fór fram dagana 16.-18. mars sl. í Laugardalshöll. Keppt var í 22 faggreinum þar sem keppendur tókust á við krefjandi og raunveruleg verkefni sem reyndu m.a. á hæfni, leikni, skipulagshæfileika og fagmennsku. Fulltrúi Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum var Tinna Mjöll Guðmundsdóttir og keppti hún í málmsuðu ásamt öðrum

Hér er slóð á grein sem birtist í Tígli 23.04.2023