Upphaf vorannar 2021

Kennsla hefst mánudaginn 11. janúar samkvæmt stundatöflu.
Flestir áfangar bæði bók- og verklegir eru kenndir í staðnámi.
Stundatöflur opna 7. janúar og er hægt að sækja um töflubreytingar rafrænt á netinu.

Hlökkum til að hitta ykkur. Minnum á persónubundnar sóttvarnir og það er grímuskylda.