Útskrift haustannar 2018

Laugardaginn 15. desember útskrifuðust 14 nemendur frá skólanum.  Dúx var Guðrún Edda Kjartansdóttir. Óskum við nemendur til hamingju með áfangann.