Útskrift vorannar 2022

Skólanum var slitið laugardaginn 28. maí við hátíðlega athöfn. 35 glæsilegir einstaklingar luku námi við skólann af hinum ýmsu brautum. Dúx skólans var Arína Bára Angantýsdóttir og semidúx Ragna Sara Magnúsdóttir.