BYGG2ST05 - Byggingartækni - steypumannvirki

Í áfanganum er fjallað um framkvæmdir steinsteyptra húsabygginga og mannvirkja. Byrjað er að gera grein fyrir afsetningu húsa. Kerfismót kynnt, Reglur og staðlar eru kynntir. Mælingar á byggingastað. Ákvæði byggingareglugerðar þar sem fjallað er um ferli frá hugmynd að húsi til fullbúins húss. Kynnt eru hugtök um krafta og álag sem hafa áhrif á mannvirki.

Slóð á áfanga í námskrá