EFNA3JL05 - Lofttegundir, oxun og afoxun

Í þessum áfanga sem er á 3. þrepi er aukin áhersla á að nemendur geti nýtt sér markvisst fyrri þekkingu, sýni sjálfstæðari vinnubrögð og tengi saman fleiri og flóknari efnisþætti. Efnisþættir sem teknir verða fyrir í áfanganum eru: efnafræði lofttegunda, jafnvægi í efnahvörfum, sýrur og basar, jafnalausnir, títranir og leysnimargfeldi, orka í efnahvörfum og oxun og afoxun.

 

Nánari upplýsingar á námskrá.is