EFNM1MT05 - Efnisfræði málmiðna

Nemendur fá þekkingu á framleiðslu og vinnslu málma þar sem Fe er uppistaðan. Áhrif kolefnis á Fe-málma. Fjallað er um aðra málma og málmblöndur eins og silfur, eir, látún og fleiri málma. Þá er fjallað um framleiðslu og vinnslu álafurða og legumálma. Fjallað er um suðuhæfni, tæringaþol, tæringavarnir tog- og brotþol málma auk framleiðslu og vinnslu efna úr jarðolíum.

Nánari upplýsingar á námskrá.is