ENSK1FE04 - Enska - ferðalög erlendis

Áhersla er á að nemendur kynni sér ferðalög til annarra landa, hvernig hægt er að komast á áfangastað og hvað svæðið býður upp á fyrir ferðamenn. Nemendur velta fyrir sér umhverfinu, menningunni og fólkinu í landinu. Vinnuferlið miðast við að efla færni og sjálfsmynd nemenda til að takast á við það að verða sjálf ferðamenn sem ferðast til annarra landa í framtíðinni.

Slóð á áfanga í námskrá