ENSK3KV05 - Enska, kvikmyndir og samfélag

Byggt er á hæfni nemenda sem hafa lokið tíu feiningum á 3. þrepi í ensku. Í þessum áfanga er farið í sögu kvikmyndanna og lögð áhersla á gagnrýna skoðun á myndmáli og staðalímyndum í kvikmyndum. Meðal þess sem tekið er fyrir eru staðalímyndir kynþátta, birtingarmyndir stéttaskiptingar, kynhneigð, staða kynjanna og aðrir félagslegir þættir.

Slóð á áfanga í námskrá