FÉLV1IF05 - Inngangur að félagsvísindum

Í áfanganum er fjallað um áhrif samfélagsins í mótun einstaklinga. Grunnur er lagður að mikilvægum hugtökum sem eru notuð í umræðu um samfélög og þróun þeirra. Fjallað verður um menningu, samfélag, fjölskylduna, samskipti, jafnrétti kynjanna, vinnumarkað og stjórnmál.