FORR2FA05 - Forritun

Í áfanganum er unnið með gagnategundir, aðferðir (e. methods), fylki, lista og skrár. Nemendur kynnast klasasöfnum og ýmsum atriðum við hönnun forrita sem eru nátengd hlutbundinni forritun. Fjölmörg verkefni eru unnin á önninni sem gefa nemendum innsýn í hlutbundna forritun.

Slóð á áfanga í námskrá