ÍSLE1SJ05 - Læsi, bókmenntir, hugtakaskilningur, málfræði, sjálfbærni og ritun

Unnið verður með alla þætti íslenskunnar og grunnþátturinn sjálfbærni verður hafður að leiðarljósi. Notaðar verða aldursmiðaðar bókmenntir sem gefa fjölbreytta sýn á aðstæður og umhverfi ungs fólks. Einnig varða sjálfshjálparbækur, íslensk tónlist og fjölbreytt verkefni nýtt í kennslunni. Áhersla er á að námið verði sjálfbært í þeirri merkingu að það eigi eftir að nýtast nemendum í framtíðinni og færa þá nær raunveruleika lífsins í gegnum fræðslu og umfjöllun/upplifun

Slóð á áfanga í námskrá