ÍSLE3ÍK05 - Íslenskar kvikmyndir

Markmið áfangans er að skoða, ræða og greina íslenska menningu og samfélag allt frá eftirstríðsárunum svonefndu fram til dagsins í dag í gegnum valdar íslenskar kvikmyndir. Um leið og skoðað verður það samfélagsmynstur sem kemur fram í þeim myndum sem horft verður á greinum við þau gildi, hefðir og skoðanir sem lesa má út úr þeim. Íslensk menning er því útgangspunkturinn í því sem við vinnum í sambandi við þær myndir sem verða sýndar verða í áfanganum.

Slóð á áfanga í námskrá