ÍSLE3NB05 - Íslenska - nútímabókmenntir

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur kynnist nútímabókmenntum frá 20. öld, með áherslu á seinni hluta 20. aldar og fram til dagsins í dag. Nemendur lesa skáldsögur, smásögur og ljóð tímabilsins og vinna fjölbreytt verkefni í ræðu og riti.

Slóð á áfanga í námskrá