ÍÞRÓ1ST01 - Heilsuefling með Strava

Settu þér markmið. Fylgstu með framvindu þinni. Skoðaðu nýja staði. Með forritinu Strava gefst nemendum kostur á að halda utan um og skrá niður hreyfingu sína utan hefðbundinnar íþróttakennslu. Skráning er send umsjónarkennara áfangans sem heldur utan um viðunandi hreyfingu nemandans í Innu. 

Miðað er við 24 klst. hreyfingu fyrir eininguna, t.d. með því að ganga um 1 1/2 klst. á viku í 16 vikur.