JARÐ3VE05 - Veður- og haffræð

Í áfanganum er fjallað um veður og veðurfar, m.a. geislun, hitafar, raka, úrkomu, loftþrýsting, vinda, veðurspár og veðurfar á Íslandi. Einnig er farið í haffræði, m.a. hafsvæði og hafstrauma, hafsbotninn, hreyfingar sjávar og áhrif sjávar á veður og lífsskilyrði. Einnig er fjallað um jarðveg og gróðurfar, s.s. gróður- og jarðvegsbelti jarðar, ssérkenni íslensks jarðvegs og gróðurfarsbreytingar, og áhrif gróðurs á veður og veðurfar. 

Slóð á áfanga í námskrá