LÍFF2EF05 - Erfðafræði

Áfanginn tekur að langmestu leyti á erfðafræði mannsins. Erfðafræði, erfðatækni, arfgengir sjúkdómar og sjúkdómar af völdum litningagalla, örverur, fósturþroskun og þróunarfræði eru til umfjöllunar. Kennslan fer fram með innlögn í formi fyrirlestra og verkefnavinnu þar sem nemendur vinna sem einstaklingar eða í hópum. Verklegar æfingar og skýrslur eru einnig hluti kennslunnar. 

Slóð á áfanga í námskrá