LÍFS1JR05 - Jafnrétti

Áhersla er á jafnréttishugtakið í þeim tilgangi að leitast við að greina þær aðstæður sem leiða til mismununar og forréttinda. Hugtök sem koma fyrir eru til dæmis aldur, búseta, kyn, kynhneigð, menning, trúarbrögð, lífsskoðanir, menntun, minnihlutahópar og litarháttur.