MYND2TK05 - Teikning (blýantur, lína, form, fjarvídd, hlutföll)

Í áfanganum læra nemendur og æfa grunnatriði teikninga. Farið er í mikilvægi línu í allri teikningu, skyggingar, lögð áhersla á að þjálfa formskilning með greiningu grunnformanna bæði þau tvívíðu og þrívíðu. Farið í eins- og tveggjapunkta fjarvídd. 

Slóð á áfanga í námskrá