STÆR1AR05 - Algebra og rúmmál - grunnáfangi

Meginviðfangsefni áfangans eru: Grunnhugtök í mengjafræði, upprifjun á talnameðferð, röð aðgerða, frumþáttun talna og almennum brotum. Undirstöðuatriði í algebru, liðun og þáttun og einföldun algebrubrota. Jöfnureikningur og lausn jöfnuhneppa. Prósentu- og vaxtareikningur. Rúmfræðireikningur, flatarmál, rúmmál, Pýþagórasarreglan, einslögun þríhyrninga og horn við hring. Hnitakerfið og jafna beinnar línu. 

Slóð á áfanga í námskrá