VÉLF2VB05 - Vélfræði 2

Fræðileg umfjöllun um orku og orkunýtingu véla. Nemendur kynnast því hvernig orkan í eldsneytinu breytist m.a. í hreyfiorku og varmaorku og hvernig hún nýtist til að knýja skipið áfram.Þeir læra um grunnþætti gufukatla og eimframleiðslu og þjálfast í að útleiða formúlur sem koma fyrir í námsefninu. Þeir fá ennfremur þjálfun í að útskýra gildi breyta í formúlum og þjálfast í að beita þeim á viðeigandi hátt við lausn verkefna

Slóð á áfanga í námskrá