VGRT1AR03 - Verktækni grunnnáms rafiðngreina I

Nemendur læra grunnatriði við smíði rafeindarása ogfá upplýsingar um efnisfræði íhluta rafeindatækninnar og virkni þeirra. Nemendur læra að beita helstu verkfærum eins og lóðbolta, tinsugu, bítara, töngum, klippum, skrúfjárnum og skiptilyklum. Nemendur smíða einfaldar rafeindarásir og fá þjálfun í beitingu verkfæra. Nemendur gera mælingar á rásinni til að styrkja hæfni til mælinga á spennu, viðnámi og straum í tengslum við rafmagnsfræði. 

Slóð á áfanga í námskrá