Áfangar í boði vor 2019

Áfangi Heiti Fjarnám
DANS2TL05 Danska, lestur og menning, tjáning. Fyrir þá sem eru með B og hærra úr grunnskóla og þá sem eru búnir með 1.þreps áfanga í dönsku. Nei
EÐLI2AV05 Eðlisfræð 1, afl- og varmafræði.  Nei
EFNA2ES05 Efnafræði 2, efnaorka, lotukerfi, efnatengi, lögun sameinda. Nei
ENSK2LM05 Enska, málnotkun og tjáning.
ENSK2TM05 Enska, menning, tjáning og skapandi skrif
ENSK3MB05 Enska, bókmenntir og menning enskumælandi landa
ENSK3UH05 Enska, lokáfangi undirbúningur fyrir háskólanám
FÉLA2KA05 Félagsfræði, kenningar og aðferðafræði
FÉLA3AB05 Félagsfræði, afbrotafræði
FÉLV1IF05 Félagsfræði, inngangur að félagsvísindum
FJÁR1FD05 Fjármálalæsi, fjármál í daglegu lífi.
GRTE2FÚ05 Grunnteikning 2 - Flatarteikning, fallmyndun, útflatningar
HBFR1SA03 Heilbrigðisfræði skylduáfangi á vélstjórnarbraut- grunnur Nei
HEIL1HH02 Heilsuefling, heilbrigði og hreyfing. Bóklegur og verklegur áfangi. Nei
HEIM2AA05 Heimspeki, inngangur að heimspeki.
HJÚK1AG05 Hjúkrun 1, skylduáfangi á sjúkraliðabraut. Verður eingöngu kenndur í fjarnámi en það eru staðbundnar lotur í FÍV.
HJVG1VG06 Hjúkrun grunnur-verklegt, fjarnámsáfangi með lotum í FÍV.
ÍSLE2RL05 Íslenska. Ritun og tjáning Nei
ÍSLE2RM05 Íslenska. Málnotkun og íslensk málsaga Nei
ÍSLE3FS05 Íslenska. Skapandi skrif, lestur fagurbókmennta, túlkunarmöguleikar Nei
ÍSLE3NB05 Íslenska. Bókmenntir á 20. og 21. öld Nei
ÍSLE3YL05 Íslenska valáfangi. Yndislestur, nemendur lesa 6 bækur og gera grein fyrir lestri sínum.
ÍÞAA Íþróttaakademía samstarf við ÍBV og GV. Nei
ÍÞRÓ1LH01 Íþróttir, lífsstíll og heilsa. Verklegur áfangi. Nei
LANF3ÍS05 Landafræði á þriðja þrepi.
LIBE1HB01 Líkamsbeiting skylduáfangi á sjúkraliðabraut, kennt í lotum í FÍV.
LÍFF2LE05 Líffræði, lífeðlisfræði. Nei
LÍFF3VL05 Líffræði valáfangi. Verkefnaáfangi, nemendur fá að velja sér viðfangsefni og vinna að því í samráði við kennara. Nei
LÍOL2SS05 Líffæra- og lífeðlisfræði, Stoðkerfi, stjórnkerfi. skylda á sjúkraliðabraut getur verið val á öðrum brautum. Kenndur í fjarnámi auki eru staðbundnar lotur í FÍV.
LOKA3VE03 Lokaverkefni á stúdentsprófsbrautum. Nemendur vinna sjálfstætt verkefni í samráði við kennara.
LSTR2ME05 Listir og menning, skylduáfangi á bóknámsbrautum. Nei
MLS4024 Málmsuða 4, skylduáfangi fyrir nemendur á  málm- og vélstjórnarbrautum skv. eldri námskrá. Nei
NÁTT1UN05 Náttúrvísindi, undirbúningur að náttúruvísindum Nei
NÝSK2HA05 Nýsköpun, skylduáfangi á bóknámsbrautum.
NÝTE2LE05 Leiðsögn um nýja testamentið, valáfangi.
PRJH1UF05 Prjón og hekl, valáfangi, grunnatriði
RAMV1VA04 Rafmagnsfræði 1, skylduáfangi á málm- og vélstjórnarbrautum, mælt með þessum áfanga fyrir nemendur á náttúruvísindalínu sem eru komnir áleiðis í námi og hyggja á verk- og heilbrigðisgreinar. Nei
RAMV2VD04 Rafmagnsfræði 4, skylduáfangi vélstjórnarbraut. Nei
RENN2VB03 Rennismíði 1, skylduáfangi fyrir málm- og vélstjórnarbrautir.  Nei
SAGA3VM05 Saga, valáfangi Vestmannaeyjasaga. Áfangi sem við mælum með sérstaklega fyrir alla sem tengjast Vestmannaeyjum.
SÁLF2ÞS05 Sálfræði, þroskasálfræði, áfangi sem er skylda á sjúkraliðabraut en við mælum sérstklega með honum fyrir alla sem hyggja á áframhaldandi nám og störf með börnum og ungmennum.
SKÁK1SB03 Skák fyrir byrjendur- farið yfir byrjunaratriði í skák, það er aldrei of seint að byrja. Nei
SKYN2HJ02 Skyndihjálp, námskeið Nei
SPÆN1LT03 Spænska 3, lokáfangi á stúdentsprófsbrautum. Nei
SPÆN1UT05 Spænska 1. Undirstöðuatriði tungumálsins Nei
STJÓ3ST05 Stjórnmálafræði, fjallað um stjórnkerfi og  íslenska stjórnmálakerfið.
STÆR2AJ03 Stærðfræði , Algebra og jöfnur. Góður áfangi fyurir þá sem þurfa aðeins meiri æfingu í stærðfræðinni.
STÆR2HH05 Stærðfræði, hlutföll og hornaföll.
STÆR3HR05 Stærðfræði, heildun og runur/raðir Nei
STÆR3TF05 Tölfræði 2, ályktunartölfræði
TÖLT2AC04 Tölvuteikning AutoCad, áfangi fyrir verknámsnemendur Nei
UPPE2AL05 Uppeldisfræði, almenn uppeldisfræði
VÉLF1VA04 Vélfræði 1, skylduáfangi á málm- og vélstjórnarbrautum. Nei
VÉLS1VA04 Vélstjórn 1, skylduáfangi á málm- og vélstjórnarbrautum. Nei
VÉLS3VD03 Vélstjórn 4, skylduáfangi á vélstjórnarbraut. Nei
VINÁ2ME03 Mentorverkefni,  vinátta
VIST1VN05 Vinnustofur nemenda, skylda fyrir nemendur sem þurfa stuðning í námi. Nei
ÞÝSK1UT05 Þýska 1, undirstöðuatriði tungumálsins.
ÞÝSK1ÞM03 Þýska 3, hlustun og ritun, lesskilningur, menning og staðhættir þýskumælandi landa, tal. Lokaáfangi. Nei